Creatine Monohydrate 500gr -án bragðs
5.990 kr.
Kreatín er án efa eitt vinsælasta bætiefni íþróttamanna í dag, og í raun allra sem huga að heilsunni, enda ekki að ástæðulausu. Þetta frábæra efni eykur kraft og þrek til muna, hefur tilhneigingu til að verja gegn meiðslum og ætti að vera partur af æfingum allra sem hafa það að markmiði að stækka vöðva og auka við styrk sinn enda stækkar kreatín vöðvafrumur líkamans svo um munar. Gott er að bæta 1 skammti (5gr) af kreatíni við prótein eftir æfingar til að hámarka virknina.
Hér er um að ræða 100% kreatín monohydrate frá Swedish Supplement og kemur varan í 500gr pokum, er bragðlaust með öllu og blandast vel með hverju sem er. Það sem gerir þetta ólíkt mörgum öðrum tegundum kreatína er að það er örkristallað sem gerir það að verkum að það fer vel í maga, og frásogast eins og best verður á kosið.
44 á lager
Kreatín er án efa eitt vinsælasta bætiefni íþróttamanna í dag, og í raun allra sem huga að heilsunni enda ekki að ástæðulausu. Þetta frábæra efni eykur kraft og þrek til muna, hefur tilhneigingu til að verja gegn meiðslum og ætti að vera partur af æfingum allra sem hafa það að markmiði að stækka vöðva og auka við styrk sinn enda stækkar kreatín vöðvafrumur líkamans svo um munar. Gott er að bæta 1 skammti (5gr) af kreatíni við prótein eftir æfingar til að hámarka virknina.
Hér er um að ræða 100% kreatín monohydrate frá Swedish Supplement og kemur varan í 500gr pokum, er bragðlaust með öllu og blandast vel með hverju sem er. Það sem gerir þetta ólíkt mörgum öðrum tegundum kreatína er að það er örkristallað sem gerir það að verkum að það fer vel í maga, og frásogast eins og best verður á kosið.
Nýjar rannsóknir á kreatíni:
-
Kognitív virkni (heilavirkni)
-
The effects of creatine supplementation on cognitive performance—a randomised controlled study (BMC Medicine, 2023) — RCT þar sem 5 g kreatín voru gefin daglega í 6 vikur. Niðurstöður benda til lítillar, en jákvæðrar, aukningar á vinnsluminni og athygli. BioMed Central
-
-
Kognitive yfirlitsgrein / meta-greining
-
The effects of creatine supplementation on cognitive function in adults: a systematic review and meta-analysis (Frontiers in Nutrition, 2024) — 16 RCTs skoðuð, og kreatín sýndi marktæk jákvæð áhrif á minni, athygli og vinnslugeta. Frontiers
-
-
Virkni hjá eldri einstaklingum (líkamleg frammistaða)
-
Impact of creatine supplementation and exercise training in older adults: a systematic review and meta-analysis (European Review of Aging and Physical Activity, 2025) — 20 rannsóknir með samtals ~1093 einstaklingum. Kreatín + æfingar hækkaði styrk (1RM) hjá eldri fólki. SpringerLink
-
-
Vöðvastyrkur hjá yngri fullorðnum
-
Effects of Creatine Supplementation and Resistance Training on Muscle Strength Gains in Adults < 50 Years of Age: A Systematic Review and Meta-Analysis (MDPI / PubMed, 2024) — Kreatín minnkaði ekki bara vöðvaslit heldur jók styrk í efri- og neðri líkama verulega í samanburði við lyfleysu + styrktarþjálfun. MDPI+1
-
-
Staðbundin vöðvahýpertrofía
-
The Effects of Creatine Supplementation Combined with Resistance Training on Regional Measures of Muscle Hypertrophy: A Systematic Review with Meta-Analysis (Nutrients, 2023) — Kreatín auk þjálfunar sýndi aukna vöðvamassa á ákveðnum svæðum líkamans. MDPI
-
-
Efnaskipta-/líkamleg frammistaða / m.t.t. öldrunar
-
Effectiveness of Creatine in Metabolic Performance: A Systematic Review and Meta-Analysis (PubMed, 2023) — Kreatín stuðlar að betri efnaskiptavirkni, sérstaklega hjá eldri eða fólki sem er í áhættu á fölnun (sarcopenia). PubMed
-
-
Öryggi / nýrnastarfsemi
-
Effect of creatine supplementation on kidney function: a systematic review and meta-analysis (BMC Nephrology, 2025) — Meta‑greining sem fann enga marktæka skaðsemi á nýrnastarfsemi við venjulega kreatínnotkun. BioMed Central
-
