Lýsing
Kolvetni á duftformi, unnið úr hrísgrjónamjöli. Hin fullkomna milda og glútenlausa kolvetnauppbót. Hægt að blanda með próteindufti og þá er komið fullkomið millimál.
Blöndun: Taktu kúfaða skeið af dufti (u.þ.b. 32g) og blandaðu 1-2dl af vatni saman við, í skál. Bætið við meira vatni ef þarf til að breyta áferðinni. Það má líka hita þessa blöndu og þá er þessi snilld hituð í örbylgjuofni í ca30-60 sekúndur.
Súkkulaðibragð
nnhold | 32g | 100g |
Energi | 109kcal/456kJ | 340kcal/1424kJ |
Fett -hvorav mettet |
0,52g 0,25g |
1,6g 0,8g |
Karbohydrater -hvorav sukkerarter |
22,3g 0,18g |
69,8g 0,58g |
Fiber | 1,5g | 4,7g |
Protein | 2,9g | 9g |
Salt | 0,08g | 0,26g |
Innihaldsefni:
Hrísgrjónamjöl (glutenfritt), Kakóduft, bragðefni, natriumklorid, sætuefni (aspartam, acesulfam k)
Umsagnir
Engar umsagnir komnar