Lýsing
Prótein er nauðsynlegt næringarefni sem gegnir lykilhlutverki í starfsemi mannslíkamans. Það er byggingarefni vefja líkama okkar, sérstaklega vöðva.
Prótein úr dýraríkinu, eins og mysuprótein, hafa afar hátt líffræðilegt gildi sem gerir líkamanum kleift að nýta þau á skilvirkan hátt í vöðvauppbyggingu og endurnýjun vöðva. Hins vegar er mysuprótein ekki lausn fyrir þá sem kjósa vegan lífsstíl eða glíma við einhvers konar fæðuóþol og þessvegna er þetta tilvalið að taka.
Næringargildi
Vegan Prótein | |
1 skammtur 25 g |
|
Orka | 92 kcal |
Fita | 0,9 g |
Þ.a mettaðar fitusýrur | 0,2 g |
Kolvetni | 1,8 g |
– þ.a. sykrur | 0,2 g |
Trefjar | 1,2 g |
Prótein | 19 g |
Salt | 0.4 g |
Magn í sölueiningu: 500gr
Innihaldsefni:
Innihald: Ertupróteinisolat, hýðishrísgrjónapróteinisolat, bragðefni (bananakrem), matarsalt, sætuefni (asesúlfam K, súkralósi), þykkingarefni (xantangúmmí), graskerspróteinþykkni.
Varan er til fæðubótar og kemur því ekki í staðinn fyrir hollt og gott matarræði, en er fullkomin viðbót þegar það á við. Alltaf skal ráðfæra sig við lækni ef vafi leikur á um hvort neyta eigi fæðubótarefna.