Lýsing
Arm blaster curl bar eða bicep-bombarinn er eitthvað sem allir ættu að eiga. Spöngin er old-school græja, en er hinsvegar bæði tímalaus í fegurð, gæðum og skilvirkni. Það er ekkert sem toppar þetta verkfæri. Styður við olnbogana, stoppar sveiflu við lyftur á upphandleggi og sprengir byssurnar svo um munar.