Lýsing
Lyftingabelti styðja við bak og hjálpa þér að búa til stöðuga miðju með því að þrýsta kviðvöðvum í beltið. Beltin henta afar vel í þungar lyftur eða þegar gerðar eru margar endurtekningar. Með því að nota belti þegar þú ert annars að ganga mjög nálægt þér þá getur þú minnkað líkur á meiðslum.
Nylon lyftingabeltið okkar er mjúkt og þægilegt og hentar mjög vel í Crossfit og aðra slíka þjálfun þar sem þungar lyftingar og þrekæfingar eru gerðar í bland.
Stærð: (miðast við ummál mittis)
S: 61-74cm
M: 74-84cm
L: 84-94cm
XL: 94-107cm
XXL: 107-117cm