Boss Brain – Focusboozter
6.890 kr.
Viltu hámarka andlega skerpu og vera með fókusinn á hreinu allan daginn? Boss Brain er fullkominn og fantagóður ”booster” fyrir þá, þær eða þau sem vilja hámarka afkastagetu toppstykkisins. Þessi formúla er sérstaklega samsett til að bæta einbeitingu, skerpu, bæta minnið og hreinlega gefa orku til að taka daginn á fullum afköstum.
Boss Brain er tilvalið að taka á erfiðum vinnudögum, grútleiðinlegum fundum eða fyrirlestrum, fyrir próf, verkefnavinnu eða þegar þú þarft á öllu þínu að halda við krefjandi aðstæður. Heilinn stjórnar öllu sem við gerum og þessvegna er mikilvægt að hann fái allt sem hann þarf til að starfa rétt og vinna á hámarks afköstum þegar þess er þörf.
Við erum búin að prófa þetta bætiefni sjálf og setjum þetta efni óhikað í flokk með 10 forvitnilegustu og áhugaverðustu bætiefnum sem við höfum prófað síðasta áratuginn.
3 á lager
Skammtastærð: 9g
Fjöldi skammta í bauk: 25
Innihaldsefni og magn | per dose (9g) |
*%DRI |
Taurine / Tárín | 2000mg | |
L-Glutamine / Glútamín | 1000mg | |
GABA / Gamma-Aminobutyric sýra | 600mg | |
Lions Mane (hedgehog mushroom) / Ljónsmakki | 500mg | |
Citicoline (CDP choline) | 500mg | |
Bacognize® Brahmi/(Lesser celandine) | 300mg | |
Rose root (3% Rosavins 1% Salidrosides) | 200mg | |
Coffeine™ (Úr náttúrulegum kaffibaunum) | 100mg | |
L-Theanine | 100mg | |
Gotu Kola | 100mg | |
AstraGin® (Astragalus & Ginseng) | 50mg | |
Vitamin B6 | 20mg | 1429%* |
Vitamin B12 | 1mg | 40000%* |
Folic acid / Fólín sýra | 200%* |
*RDI = Recommended Daily Intake
Inniheldur:
Taurine, l-glutamine, l-tyrosine, acidity regulators (malic acid), gamma-aminobutyric acid, sweetener (xylitol), hedgehog mushroom (Hericium erinaceus), cdp-choline, Bacognize® (bacopa monnieri), flavorings, phosphatidylserine (Helianthus annuus), rose root (Rhodiola rosea), sweetener (aspartame), anti-caking agent (silicon dioxide), Coffeine™ (caffeine from coffea robusta), l-theanine, gotu kola (Centella Asiatica), sweetener (acesulfame k), colorant (brilliant blue fcf), AstraGin® (ginseng and astragalus), pyridoxine hydrochloride, cyanocobalamin, pteroylmonoglutamic acid
Ráðlagður skammtur:
Einni skeið (9gr) hent í 200ml af vatni um það bil 30mínútum áður en þú þarft á virkninni að halda.
Athugið að hér er á ferðinni fæðubótarefni sem kemur að engu leyti í staðinn fyrir heilbrigða og góða fæðu. Þetta efni er ekki fyrir börn eða einstaklinga með börn á brjósti eða með barn í mallanum.
Geymsla:
Geymist þar sem börn ná ekki til og geymist á þurrum og köldum stað.
Forvitnilegar tilvísanir um virkni innihaldsefna, umfjallanir og rannsóknir:
Taurine / Tárín:
- Taurine-supplements-may-lengthen-lifespan-heres-what-research-shows.html
- Taurine deficiency as a driver of aging
- Clinical Significance of Taurine
L-Glutamine / Glútamín:
- Glutamine: Metabolism and Immune Function, Supplementation and Clinical Translation
- L-Glutamine is better for treatment than prevention in exhaustive exercise
- The effect of glutamine supplementation on athletic performance, body composition, and immune function: A systematic review and a meta-analysis of clinical trials
GABA / Gamma-Aminobutyric sýra:
- Effects of Oral Gamma-Aminobutyric Acid (GABA) Administration on Stress and Sleep in Humans: A Systematic Review
- Cleveland Clinic – infos on GaBa
- Two Trials supporting Gaba’s Cognitive health benefits for healthy adults
Lions Mane (hedgehog mushroom) / Ljónsmakki:
- Neurohealth Properties of Hericium erinaceus Mycelia Enriched with Erinacines
- Lion’s mane for brain cognition: Researchers find merit in traditional Chinese medicine
- Effects of Hericium Erinaceus on Microbiota and Cognition (HE)
Citicoline (CDP choline):
- The Citicoline Brain Injury Treatment (COBRIT) Trial: Design and Methods
- Citicoline improves memory performance in elderly subjects
- Citicoline studies / Cognizin.com
Bacognize® Brahmi/(Lesser celandine)
- Efficacy of Standardized Extract of Bacopa monnieri (Bacognize®) on Cognitive Functions of Medical Students: A Six-Week, Randomized Placebo-Controlled Trial
- Verdure Sciences studies on Bacognize &Brahmi
- Bacognize: Enhancing Cognitive Function
Rose root (3% Rosavins 1% Salidrosides)
- Effects of Rhodiola Rosea Supplementation on Exercise and Sport: A Systematic Review
- 7 Science-Backed Health Benefits of Rhodiola rosea
- What’s to know about rhodiola rosea?
L-Theanine
- Effects of l-theanine on attention and reaction time response
- How does the tea L-theanine buffer stress and anxiety
- https://examine.com/supplements/theanine/