Þessi bráðsnjalli, bragðgóði og létti drykkur inniheldur vandaða samsetningu vítamína og steinefna sem geta tapast gjarnan við líkamsrækt og erfiða hreyfingu. Þessi blanda inniheldur fullkomið magn af magnesíumi, sem hefur bein áhrif á getu líkamans til að standa í líkamlegum átökum og erfiði.
Þetta er okkar uppáhalds þorstaslökkvari og hann nýtist fyrir æfingar, meðan á þeim stendur og eftir þær, eða bara á tímum þar sem þú vilt vökva líkamann með eintómri hamingju og hollustu.
Næringargildi:
Miðað við 100 ml:
Orka 95 kJ/22 kcal
Fita 0 g
Þ.a. Fitusýrur 0 g
Kolvetni 5.3 g
Þ.a. sykrur 4.8 g
Prótein
Salt 0.16 g
Pantothenic sýra 1.2 mg (20%*)
B6-Vítamín 0.28mg (20%*)
Bíótín 10 μg (20%*)
B12 Vítamín 0.5 μg (20%*)
Magnesíum 28mg (7.5%*)
*M.v. ráðlagðan dagskammt fullorðinnar manneskju.
Innihaldsefni: Lindarvatn, glúkósi, sykur, maltódextrin, Sýra: sítrónusýra, Sýrustilliefni: sódíum sítrat, magnesíum lactate, náttúrulegt sítrónu-lime bragð með öðrum náttúrulegum bragðgjöfum, antioxidant: ascorbic sýra, Sætuefni: súkralósi, Stöðugleikaefni: acacia gum, glyceról hvatar and plant resín; Appelsínu arómatískar sameindir, Vítamín: pantothenic sýra (B5 vítamín), B6-vítamín, bíótín, B12-Vítamín.
Athugið að hér er um að ræða vöru sem flokkast til fæðubótarefna, og er ekki ætlað að koma í stað hollrar og heilbrigðar fæðu. Ekki ætlað börnum eða manneskjum með barn í bumbu eða á brjósti. Ekki ætlað gæludýrum eða til að baða sig upp úr. Alltaf skal ráðfæra sig við lækni ef vafi leikur á um hvort neyta skuli fæðubótarefna.