

Kumite – Before Fight – Tropical fruit bragð
3.990 kr.
Þessi strangheiðarlega preworkout-blanda var upprunalega hönnuð fyrir bardagaíþróttafólk og var prófuð af atvinnufólki í boxi, Sambo, MMA, Muay Thai og BJJ, en síðar kom á daginn að þetta virkar gríðarlega vel fyrir hlaup, hjólreiðar, sundfólk og almennar æfingar. Það kemur m.a. til af því að þetta preworkout hefur þá fjóra meginþætti sem gott preworkout þarf að búa yfir. Hún eykur þrek, stórbætir einbeitingu, gefur orku og síðast en ekki síst inniheldur hún öll helstu sölt og steinefni sem þarf í kokteil góðra æfinga og mikillar líkamlegrar áreynslu.
Einhver af gamla skólanum myndi kalla þetta “Massíft lyftiduft”, en við sem höfum gert preworkout að okkar helsta áhugamáli sjáum á innihaldi þessa efnis að blandan er einstök fyrir alla sem stunda mikla hreyfingu og vilja sækja enn meiri árangur og getu.
4 á lager
Beta-Alanín er amínósýra sem er vinsæl m.a. hjá vaxtaræktarfólki, hlaupurum og þríþrautarfólki fyrir æfingar og keppnir, því efnið dregur úr vöðvaþreytu. Þetta er eitt af mest rannsökuðu fæðubótarefnunum og þar hefur virknin og skilunin ítrekað verið staðfest, og að eftir vikulangar tökur á þessu efni finni þá sem það hefur tekið fyrir aukningu í vöðvaþoli og þreki.
Í blöndunni er Kreatín malat sem einkennist af flókinni efnafræðilegri uppbyggingu sem gerir hana nokkuð frábrugðna hinu vinsæla monohýdrati. Þetta er háþróuð samsetning tri-kreatíns sem á að skila töluvert betra frásogi, nýtingu og skilun efnisins sem aftur skilar auknum árangri.
L-citrulline er lífrænt efnasamband úr hópi amínósýra. Einn helsti kostur efnisins og virkni er að það styður við myndun arginíns í líkamanum og það er einmitt ástæðan fyrir því að við viljum beinlínis taka þetta efni fyrir æfingar og áreynslu. Það styður við nituroxíðvirkni og magn nituroxíðs sem myndast m.a. af áhrifum AAGK eða Arginíns. Þessi efnaskipti þenja úr æðar og auka þannig blóðflæði til vöðva, en á sama tíma styður það lækkun eða að jafnvægi blóðþrýstings sem er beinlínis skynsamlegt, og skilvirkt. Þar fyrir utan dregur citrulline úr vöðvaniðurbroti.
Þessi dúndurblanda hámarkar því virkni þeirra efna sem hún inniheldur, en á sama tíma gerir það á öruggan og skynsamlegan hátt fyrir líkamann.
Athugið að þetta er fæðubótarefni sem kemur ekki í staðinn fyrir heilbrigt og gott matarræði, er ekki ætlað til inntöku fyrir fólk með ofnæmi fyrir þeim efnum sem blandan inniheldur, viðkvæma einstaklinga, börn, konur með börn á brjósti eða ófríska einstaklinga.
Innihaldsefni: beta-alanine, creatine malate, L-citrulline malate, acidity regulators: trisodium citrate, citric acid and tripotassium citrate, tricalcium phosphate, L-arginine alpha-ketoglutarate, L- glutamine, L-tyrosine, flavor carrier: maltodextrin, magnesium carbonate, taurine, Rhodiola root extract (Rhodiola rosea), potassium chloride, anti-caking agent: silicon dioxide, caffeine, inositol, vitamins (thiamine mononitrate, riboflavin, nicotinic acid amide -calcium pantothenate, pyridoxine hydrochloride, D-biotin, folic acid, cyanocobalamin), flavor, sweeteners: aspartame and acesulfame K.
Innihald | Í 20gr skammti | % “Ráðlagður dagskammtur” |
Stamina Matrix | ||
Beta Alanine | 3 g | |
Creatine Malate | 3 g | |
Citrulline malate | 3 g | |
AAKG | 1 g | |
L-Glutamine | 1 g | |
Focus Matrix | ||
Thiamin (Vitamin B1) | 2.2 mg | 200% |
Riboflavin (Vitamin B2) | 2.8 mg | 200% |
Niacin | 32 mg | 200% |
Pantothenic acid (Vitamin B6) | 2.8 mg | 200% |
Biotin | 100 ug | 200% |
Folic acid | 400 ug | 200% |
Vitamin B12 | 5 ug | 200% |
Energy Formula | ||
Caffeine | 100 mg | |
Taurine | 500 mg | |
Inositol | 100 mg | |
L-Tyrosine | 1 g | |
Rehydration Formula | ||
Sodium | 600 mg | |
Calcium | 480 mg | 60% |
Magnesium | 225 mg | 60% |
Potassium | 300 mg | 15% |
Chlorides | 120 mg | 15% |
% NRV – Nutrient Reference Value