Power-Coffee – Kraftkaffi – Meira koffín – Vanillubragð
1.990 kr.
Power Coffee er instant-kaffi með extra-skammti af koffíni og guarana upplausn. Einn skammtur (5gr) hefur koffínmagn þriggja kaffibolla, svo þetta er ekki kaffi fyrir neina “eymingja”….og reyndar ekki heldur fyrir hjartasjúklinga eða aðra sem eru viðkvæmir fyrir neyslu koffíns. Kaffið er síðan bragðbætt með súkkulaði, vanilla eða kókos-bragði sem gerir það jafnvel enn skrítnara. Gerðu morguninn eftirminnilega og hentu í þig kraftkaffi!
Ekki til á lager
Innihaldsefni: Instant-kaffi 45%, kakó, mjólkurduft, bragðefni, koffín (2,21%, eða 221mg í bollanum), Guarana fræ-upplausn 2% og sætuefni: Súkralósi.
Næringargildi | 100 g | 5 g |
Orka | 1156kJ/275 kcal | 57 kJ/15 kcal |
Fita | 3 g | ≤0,5 g |
Þar af mettuð | 2 g | ≤0,5 g |
Kolvetni | 32 g | 1,6 g |
Þar af sykrur | 11 g | 0,6 g |
Trefjar | 18 g | 0,9 g |
Protein | 21 g | 1 g |
Salt | 0,25 g | 0,01 g |