Turkbolone – 60hylki
7.490 kr.
Turkebolone er ecdisteri sem finnst náttúrulega í rót Maral-plöntunnar. Swedish Supplements tekur síðan aukaskref í vöruþróuninni og bætir við svörtum pipar til að auka upptökuna. Það besta úr báðum “heimum” !
Það er vert að taka fram að vissulega eru ekki allir á sama máli um magnaða virkni þessa efnis, en margir telja að meðal kosta sem þetta efni hefur er að:
- Stuðla að auknum vöðvavexti, efla styrk og úthald.
- Lækka slæmt kólesteról (LDL), auka styrk góðs kólesteróls (HDL)
- Flýta niðurbroti kolvetna og fitu og hafa þannig áhrif á fitutap
- Ekki talið hafa íþyngjandi áhrif á lifur og nýru eins og mörg vefjaaukandi efni
- Bæta svefngæði
- Draga úr kvíða
- Auka kynhvöt
- Draga úr mjólkursýrumyndun
- Styrkja ónæmiskerfið
- Draga úr þreytu og sleni ásamt hraða endurbataferli eftir æfingar
- Ekki talið hafa karllæg áhrif á leghafa
- Vera bólgueyðandi og hafa andoxandi áhrif á frumustarfsemi.
7 á lager
Turkebolone er ecdisteri sem finnst náttúrulega í rót Maral-plöntunnar. Swedish Supplements tekur síðan aukaskref í vöruþróuninni og bætir við Bioperine® til að auka upptökuna. Það besta úr báðum “heimum” !
Skammtur í einingu: 60hylki / 1hylki á dag
Ekki ætlað fólki undir 18ára aldri, ófrísku fólki, fólki með börn á brjósti, eða börnum.
Við erum búnir að vera nógu lengi í faginu til að hafa lært að alhæfa almennt ekki um virkni fæðubótarefna án tilvísunar í rit-rýndar rannsóknarniðurstöður, og varðandi þetta tiltekna efni mælum við með að fólk sem vill vita meira um virkni ecdysterone, kynni sér vandlega t.d. umfjöllun greinar um ecdysterone á National Library of Medicine
