BCEAA Next Level – Tropical

5.490 kr.

BCEAA er sú amínósýrublanda sem maður ætti að vera að taka ef markmiðið er að bæta á sig vöðvamassa. Þessi blanda inniheldur allt sem þú þarft, EAA amínósýrurnar (9 talsins) sem eru allar þær lífsnauðsynlegu amínósýrur sem við þurfum að fá úr mat eða fæðubótarefni sem og BCAA amínósýrurnar sem eru vinkonurnar L-Leucine, L-Isoleucine, L-Valin en þær eru taldar hvað mikilvægastar þegar kemur að uppbyggingu vöðva. Allar þessar 12 amínósýrur eru okkur afar mikilvægar og spila stórt hlutverk þegar kemur að efnaskiptum líkamans, vöðvauppbyggingu og svefni.

Þar að auki er í blöndunni að finna tvær amínósýrur sem kallast L-Glútamín og Taurine en Glútamín er þekkt fyrir að koma í veg fyrir vöðvaniðurbrot og þá sérstaklega þegar æft er undir miklu álagi og Taurine hjálpar vöðvafrumunum okkar að halda réttu vökvamagni sem kemur í veg fyrir að þær brotni auðveldlega niður.

Einnig er í BCEAA mikið af steinefnum á borð við magnesium, potassium, sodium og kalk sem stuðla að góðu vökvajafnvægi í líkamanum. Við mikla svitamyndum missum við gjarnan mikið af salti og steinefnum sem geta leitt til slæmra vöðvakrampa og minni afkastagetu,

Betaine er efni sem finna má í þessari ofurblöndu en rannsóknir sýna að það eykur virkni kreatíns í líkamanum og örvar náttúrulega framleiðslu líkamans á vaxtarhormónum en á sama tíma minnkar það magn stresshormónsins cortisol.

Einnig inniheldur BCEAA *Watts Up* sem bætir blóðflæði til vöðvanna og gerir þeim auðveldara fyrir að nýta næringarefni. Rannsóknir hafa sýnt fram á að Watts Up auki hámarks-styrk um 36%.

BCEAA frá Swedish Supplements er því algjörlega málið fyrir þá sem vilja fá þetta extra kick.

2 á lager

Lýsing

BCEAA er sú amínósýrublanda sem maður ætti að vera að taka ef markmiðið er að bæta á sig vöðvamassa. Þessi blanda inniheldur allt sem þú þarft, EAA amínósýrurnar (9 talsins) sem eru allar þær lífsnauðsynlegu amínósýrur sem við þurfum að fá úr mat eða fæðubótarefni sem og BCAA amínósýrurnar sem eru vinkonurnar L-Leucine, L-Isoleucine, L-Valin en þær eru taldar hvað mikilvægastar þegar kemur að uppbyggingu vöðva. Allar þessar 12 amínósýrur eru okkur afar mikilvægar og spila stórt hlutverk þegar kemur að efnaskiptum líkamans, vöðvauppbyggingu og svefni.

Þar að auki er í blöndunni að finna tvær amínósýrur sem kallast L-Glútamín og Taurine en Glútamín er þekkt fyrir að koma í veg fyrir vöðvaniðurbrot og þá sérstaklega þegar æft er undir miklu álagi og Taurine hjálpar vöðvafrumunum okkar að halda réttu vökvamagni sem kemur í veg fyrir að þær brotni auðveldlega niður.

Einnig er í BCEAA mikið af steinefnum á borð við magnesium, potassium, sodium og kalk sem stuðla að góðu vökvajafnvægi í líkamanum. Við mikla svitamyndum missum við gjarnan mikið af salti og steinefnum sem geta leitt til slæmra vöðvakrampa og minni afkastagetu,

Betaine er efni sem finna má í þessari ofurblöndu en rannsóknir sýna að það eykur virkni kreatíns í líkamanum og örvar náttúrulega framleiðslu líkamans á vaxtarhormónum en á sama tíma minnkar það magn stresshormónsins cortisol.

Einnig inniheldur BCEAA *Watts Up* sem bætir blóðflæði til vöðvanna og gerir þeim auðveldara fyrir að nýta næringarefni. Rannsóknir hafa sýnt fram á að Watts Up auki hámarks-styrk um 36%.

BCEAA frá Swedish Supplements er því algjörlega málið fyrir þá sem vilja fá þetta extra kick.

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Be the first to review “BCEAA Next Level – Tropical”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *