Select Page

Celsius – Cola

350 kr.

Celsius er einn vinsælasti drykkur sinnar tegundar á norðurlöndunum og ekki að ástæðulausu. Celsius er mikið drukkinn af íþróttafólki þar sem drykkurinn inniheldur koffín og veitir neytendum því orku sem nemur á við um 2 kaffibolla, og er algjörlega kolvetnalaus.

Ásamt því að vera góð uppspretta koffíns inniheldur drykkurinn grænt te, króm, kalk, engifer og ýmis vel valin vítamín sem vinna í sameiningu að aukinni brennslu líkamans. Steinefnið króm er þekkt fyrir að slá á sykurþörf og nartþörf sem margir eiga erfitt með að venja sig af. Einnig inniheldur drykkurinn 5 mismunandi B-vítamín en orkuleysi og þreyta er einmitt einn af fylgifiskum B-vítamínsskorts. Celsius er því tilvalinn til að koma sér í gang á morgnanna, fyrir æfingar eða önnur krefjandi verkefni eða hvenær sem þörf er á aukinni orku yfir daginn.

Celsius er algjörlega sykurlaus, stútfullur af hollustu og inniheldur hver dós litlar 4 hitaeiningar. Drykkurinn er svalandi, sætur og góður á bragðið og er tilvalin í stað sykraða gosdrykkja fyrir þá aðila sem vilja lifa heilsusamlegra líferni.

Celsius hefur undanfarin ár fengið 16 alþjóðleg verðlaun sem snúa að heilsu, bragði og nýsköpun.
Þú verður ekki svikin af Celsius!

Ath. Mjög hátt koffín-innihald, 56mg í 100ml/200gr í dós. Neytið drykkjarins ekki með öðrum koffeingjöfum. Blandið ekki með áfengi. Ekki ætlað við þorsta, samhliða mikilli Íþróttaiðkun eða mikilli hreyfingu. Ekki æskilegt fyrir barnshafandi konur eða konur með barn á brjósti. Hámarksskammtur 2dósir á dag

Out of stock

SKU: CLS-COLA Categories: ,

Description

Celsius er einn vinsælasti drykkur sinnar tegundar á norðurlöndunum og ekki að ástæðulausu. Celsius er mikið drukkinn af íþróttafólki þar sem drykkurinn inniheldur koffín og veitir neytendum því orku sem nemur á við um 2 kaffibolla, og er algjörlega kolvetnalaus.

Ásamt því að vera góð uppspretta koffíns inniheldur drykkurinn grænt te, króm, kalk, engifer og ýmis vel valin vítamín sem vinna í sameiningu að aukinni brennslu líkamans. Steinefnið króm er þekkt fyrir að slá á sykurþörf og nartþörf sem margir eiga erfitt með að venja sig af. Einnig inniheldur drykkurinn 5 mismunandi B-vítamín en orkuleysi og þreyta er einmitt einn af fylgifiskum B-vítamínsskorts. Celsius er því tilvalinn til að koma sér í gang á morgnanna, fyrir æfingar eða önnur krefjandi verkefni eða hvenær sem þörf er á aukinni orku yfir daginn.

Celsius er algjörlega sykurlaus, stútfullur af hollustu og inniheldur hver dós litlar 4 hitaeiningar. Drykkurinn er svalandi, sætur og góður á bragðið og er tilvalin í stað sykraða gosdrykkja fyrir þá aðila sem vilja lifa heilsusamlegra líferni.

Celsius hefur undanfarin ár fengið 16 alþjóðleg verðlaun sem snúa að heilsu, bragði og nýsköpun.
Þú verður ekki svikin af Celsius!

 

Ath. Mjög hátt koffín-innihald, 56mg í 100ml/200gr í dós. Neytið drykkjarins ekki með öðrum koffeingjöfum. Blandið ekki með áfengi. Ekki ætlað við þorsta, samhliða mikilli Íþróttaiðkun eða mikilli hreyfingu. Ekki æskilegt fyrir barnshafandi konur eða konur með barn á brjósti. Hámarksskammtur 2dósir á dag

 

nutritional information 100 ml % RDI 355 ml % RDI
Energy (kJ / kcal) 1/4 17/4
Protein 0 0
Carbohydrates 0 0
-of which sugars 0 0
Fat 0 0
-of saturated 0 0
Fiber 0.5 g 2 g
Salt 0.08 g * 0.28 g *
vitamin C 17 mg 21 60 mg 75
vitamin B2 0.5 mg 34 1.7 mg 121
NE Niacin (B3) 5.6 mg 35 20 mg 125
Pantothenic acid (B5) 2.8 mg 47 10 mg 167
Vitamin B6 0.6 mg 40 2 mg 143
Vitamin B12 1.7 micrograms 68 6 mg 240
Biotin 85 micrograms 169 300 micrograms 600
Chromium 14 micrograms 35 50 g 125
Caffeine 56 mg * 200 mg *

 

Reviews

There are no reviews yet.

Be the first to review “Celsius – Cola”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *