Lýsing
Þegar þetta efni kom fyrst fram var því ætlað að laga flugþreytu (Jet-lag), en fljótlega komst líkamsræktariðnaðurinn að því að inntökur á efninu juku einnig seytingu á HgH eða Human Growth Hormone og þar var kominn alveg nýr vettvangur ástæða þess að taka þetta frábæra efni, ofan á það að það bætti verulega svefngæði og drægi úr streitu og “höfuð-ringlureið”. Líkamsræktarfólk hefur því tekið ástfóstri við GABA á undanförnum árum.
Fjöldi í pakkningu: 1 hylki
Virk innihaldsefni | Einn skammtur | % RDI* |
Gamma-aminobutyric acid (GABA) | 750 mg | – |
Inniheldur: Gamma-aminobutyric acid (GABA), anti-caking agent – magnesium salts of fatty acids, capsule (gelatin, colour – titanium dioxide). Getur innihaldið snefilefni af glúteini, sojabaunum og mjólk
Efnið er ekki ætlað að koma í staðinn fyrir heilbrigt og gott matarræði, ekki ætlað börnum,eða gæludýrum.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar