High Protein Bar – Prótein stykki Hnetu & Karmella

400 kr.

Stöðvið prentvélarnar!! Við erum búnin að finna PRÓTEIN-STYKKIÐ!

  • Fullkomið eftir æfingar
  • Fullkomið fyrir æfingar
  • Fullkomið þótt þú farir ekki á æfingar
  • Fullkomið alltaf !

Enginn viðbættur sykur, enginn glúkósi í formi frúktósa en „Sússi Kr Jósepsson“ hvað þetta er glórulaust gott á bragðið!

Geymist þar sem aðrir ná ekki til… því enginn sem á svona stykki er að fara gefa með sér.

Ekki til á lager

Vörunúmer: 5907368824383 Flokkar: ,

Lýsing

Næringargildi:

  100 g 1 bar (46 g)
Energy value 2174 kJ / 522 kcal 1000 kJ / 240 kcal (12% *)
Fat

including saturated fatty acids

34 g

20 g

15.4 g (22% *)

9.1 g (45% *)

Carbohydrates

including sugars

29 g

15 g

13.3 g (5% *)

6.8 g (8% *)

Protein 30 g 13.8 g (28% *)
Salt 0.28 g 0.13 g (2% *)

* miðað við meðal-manneskju á 2000kcal pr dag.

Innihaldsefni

Whey protein concentrate [powdered whey (from milk), emulsifier: lecithin (from soy)], palm fat, high-protein caramel filling without sugar [apple extract, whey protein concentrate (from milk), unsweetened condensed milk, coconut fat, color: caramel, emulsifier: mono- and diglycerides of fatty acids, salt, natural flavor], sweetener: maltitol, cocoa butter, skimmed milk powder, cocoa mass, barley malt extract, whole milk powder, milk protein crisps 1.8% , milk fat, emulsifier: lecithin (sunflower), vanilla extract. Milk chocolate: cocoa solids 32% minimum.


Inniheldur sætuefni. Of mikil neysla getur verið laxerandi, og jafnvel breytt þér í „mennska safapressu“ af verri endanum..   Þetta gæti innihaldið hnetur, egg og hveiti og þessvegna glútein.  

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Be the first to review “High Protein Bar – Prótein stykki Hnetu & Karmella”