Rhodiola 60hylki

2.490 kr.

Rhodiola er efni, unnið úr burnirót sem einnig er þekkt undir nafninu blóðrót. Þetta efni hefur verið notað í aldanna rás til örvunar á taugakerfi, til að skerpa hugann og draga úr þreytu, sleni og drunga, til að auka þrek og þrótt og almennt bæta almenna líðan. Það er einmitt þetta með aukið þrek sem hefur fengið íþróttafólk til að beina sjónum sínum að þessu snilldar-efni.  Þrátt fyrir þessa örvunarkosti ef það einnig talið gott við streitu, höfuðverkjum og svefnvandamálum.

Okkur hjá Fitnessvefnum er aldrei vel við alhæfingar um virkni svona fæðubótarefna, svo við mælum með að fólk kynni sér og taki sjálft afstöðu til þessarar vöru td með því að smella á þennan hlekk HÉR.

2 á lager

Vörunúmer: 5903260900156 Flokkur:

Lýsing

 

Innihaldsefni: Rhodiola rosea rót þykkni (Rhodiola rosea) 3% rósvín, skel (gelatín, litarefni – títantvíoxíð), maltódextrín, kekkjavarnarefni: sellulósa, magnesíumsölt af fitusýrum.

Dagskammtur: 1 hylki
Rhodiola rosea rót þykkni 300 mg
þar á meðal rósavín 9 mg

Athugið að þessi vara er ætluð til fæðubótar, en kemur ekki í staðinn fyrir heilbrigt og gott matarræði. Geymist þar sem börn, gæludýr og óvitar ná ekki til.

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Be the first to review “Rhodiola 60hylki”