Sweet Yummy Cookies með karamellu & dökku súkkulaði

490 kr.

Þessar bragðgóðu smákökur eru næstum glórulaust bragðar og það skemmir ekki fílinginn að þetta er býsna hagstætt viðbit. Varan inniheldur engan viðbættan sykur og til að sæta upp þessar unaðs-kökur er notast við sætuefnið Maltitol en það er sætuefni flokkast til kolvetna og finna má náttúrulega í mörgum sætum ávöxtum.  Það hefur um það bil 90% af sætubragði sykurs, en hinsvegar helmingi færri hitaeiningar sem gerir þessar kökur miklu álitlegri kost.

Þegar þig vantar að trída þig vel,  eh næs með kaffinu, í ferðalagið, fyrir framan tv’ið eða í tilefnislaust kjams.

3 á lager

Vörunúmer: 5907368802695 Flokkur:

Lýsing

Næringargildi í 100gr

Orka 2050 kJ / 494 kcal
Fita

þar af mettuð

34 g

20 g

Kolvetni

Þ.a
– Sykrur

– polyols eða Maltitol

46 g

 

1,0 g

27 g

Trefjar 5,8 g
Prótein 9,0 g
Salt 0,72 g


Innihaldsefni:
Hveiti, hreint súkkulaði án viðbætts sykurs 27% [sætuefni: maltitols, kakómassi, kakó-smjöt, fituminna kakó, hleypiefni: lecithin (úr soya-baunum)], hnetukrem 25% (ristaðar hnetur, repjuolía, sætuefni: maltitol, , salt, jurtaolía (kókos-olía, bragðefni.

Pakkning:

  • Box 128g
  • Bragðtegundir: hnetukrem & dökkt súkkulaði / Karamellu & dökkt súkkulaði.

Geymsluaðferð:

Geymist við stofuhita, á þurrum stað í þéttum umbúðum, þar sem ung börn ná ekki til.

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Be the first to review “Sweet Yummy Cookies með karamellu & dökku súkkulaði”

Þér gæti einnig líkað við…