Lýsing
Eins og áður segir, þá er efnafræðileg uppbygging þessa efnis mjög lík androgenískum vefjaaukandi efnum sem hjá karlmönnum stjórna karllægum einkennum, og því er þetta efni gjarnan notað sem testósterón-booster til að hækka eigið magn karlhormóns í líkamanum. Talið er þó óhætt fyrir konur að taka efnið án aukingu karllægra áhrifa.
Skammtur í einingu: 60hylki / 1hylki á dag
Ekki ætlað fólki undir 18ára aldri, ófrísku fólki, fólki með börn á brjósti, eða börnum.
Við erum búnir að vera nógu lengi í faginu til að hafa lært að alhæfa almennt ekki um virkni fæðubótarefna án tilvísunar í rit-rýndar rannsóknarniðurstöður, og varðandi þetta tiltekna efni mælum við með að fólk sem vill vita meira um virkni ecdysterone, kynni sér vandlega t.d. umfjöllun greinar um ecdysterone á National Library of Medicine
Umsagnir
Engar umsagnir komnar