Machine Man Burner – 120hylki

3.990 kr.

Þetta hressilega fitubrennsluefni er af glænýrri kynslóð fitubrennara sem sameinar kosti áhrifaríkra hitamyndandi efna, örvandi efna, aminósýra og B-vítamíns, sem í sameiningu ýta undir fitubrennslu og orkulosun en á sama tíma tryggja að orkan haldist í góðu jafnvægi. Auk þess að örva efnaskipti, eru sérstaklega í þessum fitubrennara efni sem styðja við vöxt  og viðhald náttúrulegrar bakteríuflóru meltingarvegarins.

Við biðjum fólk um að kynna sér vandlega nánari lýsingu á þessari vöru.

1 á lager

Vörunúmer: 5907368857107 Flokkur:

Lýsing

Í þessum magnaða fitubrennara er Króm sem styður jafnan blóðsykur, koffín sem örvar líkamlega virkni og hjálpar til við að draga úr sleni og þreytutilfinningu. Þar að auki eru koffíngefandi efni eins og Guarana ásamt grænu te sem talin eru hafa áhrif á fituniðurbrot.

Machine Man burner er einkum ætlaður íþróttafólki sem stunda harðar æfinga þar sem mikils álags og hörku er krafist.

Skammtastærð: tvö hylki, tvisvar á dag, helst með máltíðum.

Varan er að sjálfsögðu ekki ætluð börnum, ófrískum konum eða konum með börn á brjósti, viðkvæmu fólki eða einstaklingum með blóðþrýstingsvandamál eða hjartasjúkdóma. Vert er að hafa í huga að þessi brennslu formúla er geysilega öflug og því mikilvægt að viðkvæmir séu ekki að gúffa þessu í sig.

Þá kemur þessi vara ekki í staðinn fyrir heilbrigt matarræði heldur er hún ætluð sem viðbót samhliða heilsusamlegum lífsstíl.

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Be the first to review “Machine Man Burner – 120hylki”

Þér gæti einnig líkað við…