Lýsing
Hágæða nudd-rúlla eða frauðrúlla frá Climaqx. 34cm breið, 14cm þykk og nær vel yfir bakið á meðalmanneskjunni.
Rúllur sem þessar henta frábærlega á trigger-punkta og til að létta á örvefum og bólgum. Rúllurnar eru einnig notaðar við teygjuæfingar og svona rúlla getur algjörlega bjargað deginum.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar