Lýsing
- Úr endurunnu og endurnýjanlegu efni
- D2W niðurbrots-vottun
- Toxin-frír / BPA Frír
- 100% lekafrír
1.490 kr.
Þessi nýja útfærsla á hristibrúsa frá Swedish Supplement í samstarfi við ShakerX notast við hring-hristitækni eða “Circle Technology” sem tryggir kekkjafría blöndun án þess að krefjast sigtis eða hristikúlna eins og eldri útgáfur notast við. Þessi dásamlegi hristibrúsi þolir uppþvottavélar án vandræða en brúsinn er unninn úr endurnýttu plasti og er endurvinnanlegur. Hann er úr Polypropylene, er lekafrír og með þægilegri smellilokun, svo þú glatar aldrei tappanum.
Geggjaður brúsi sem lúkkar, virkar og endist.
6 á lager
Umsagnir
Engar umsagnir komnar