HMB Powder – Án bragðs

3.490 kr.

HMB sem er stytting á hinu raunverulega og þjála nafni „Beta-hydroxy beta-methylbutyrate“ myndast í tiltölulega litlu magni í kroppnum okkar á náttúrulegan hátt þegar líkaminn brýtur niður amínósýruna Leucine eða Lefsín eins og hún heitir á íslensku. Amínósýrur eru byggingarefni próteina, og prótein eru byggingarefni vöðvanna. Þetta efni hefur því veruleg áhrif til stuðnings vöðvastækkunar auk þess sem talið er að það dragi úr vöðvaniðurbroti.

1 á lager

Vörunúmer: 5907368800622 Flokkar: ,

Lýsing

HMB sem er stytting á hinu raunverulega og þjála nafni „Beta-hydroxy beta-methylbutyrate“ myndast í tiltölulega litlu magni í kroppnum okkar á náttúrulegan hátt þegar líkaminn brýtur niður amínósýruna Leucine eða Lefsín eins og hún heitir á íslensku. Amínósýrur eru byggingarefni próteina, og prótein eru byggingarefni vöðvanna. Þetta efni hefur því veruleg áhrif til stuðnings vöðvastækkunar auk þess sem talið er að það dragi úr vöðvaniðurbroti.  Þetta efni hentar þó ekki einungis íþróttafólki sem vill hámarka árangur sinn og endurheimtur eftir æfingar, heldur hafa rannsóknir sýnt að þegar aldraðir taka þetta efni, halda þeir betur í vöðvaþyngd eða vöðvamassa.

Þetta er eitt af þessum efnum sem má finna í mat, en í sáralitlu magni þó. Þú þyrftir td að borða um 6000 avócado til að ná þér í nokkur grömm af HMB og þessvegna tekur fólk þetta efni til fæðubótar.

Tilvitnanir: 1Ref: Walker, D. K., Thaden, J. J., Wierzchowska-McNew, A., Engelen, M. P., & Deutz, N. E. (2017). Determination of β-hydroxy-β-methylbutyrate concentration and enrichment in human plasma using chemical ionization gas chromatography tandem mass spectrometry. Journal of Chromatography B, 1040, 233-238.

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Be the first to review “HMB Powder – Án bragðs”

Þér gæti einnig líkað við…