Lýsing
Þessi formula er svo helluð að þú getur jafnvel aukið þyngdina þína án þess að æfa, því þetta er nú líka fyrir þá sem eru ekki að stunda mikla hreyfingu en vilja auka líkamsþyngdina sína. Svo segðu bless við „LitlaÞig“ og halló-halló við „StóraÞig“. Bombaðu þér upp í þyngd, þyngdum upp í stærð og breidd sem lætur alla sem sitja við hliðina á þér í flugvélum hata þig…. Allt með Mass Up.
Næringarupplýsingar MASS UP 3500g
Einn skammtur (100gr)
Skammtafjöldi í einingu: 35
Orka: 1688kj / 393kCal
Fat: 0,6gr
Þ.a.mettaðar fitusýrur: 0,4gr
Kolvetni: 88gr
Þar af sykrur: 5gr
Prótein: 10gr
Salt: 0,1gr
Kreatín: 2000mg
Taurín: 1000mg
Önnur innihaldsefni: Maltodextrin, whey protein concentrate, Creatine (as Creatine Monohydrate), bragðefni, Strawberry juice extract, acidity regulator (citric acid), carmine, Xanthan Gum, Sætuefni: (Sucralose, Acesulfame Potassium)
Ofnæmis-upplýsingar: Inniheldur mjólkurvörur og getur falið í sér korn sem inniheldur glútein og soya. Athugið að örlítill munur getur verið á innihaldi milli bragðtegunda.
Blöndun: Skellið 100gr (4 skúbbum) í 200ml af vatni eða mjólk og hristið vandlega. – Ekki er mælt með fleiri skömmtum en tveimur á dag, milli máltíða eða eftir æfingar.
Varnaðarorð: Geymist þar sem börn ná ekki til. Þetta efni er til fæðubótar og kemur því ekki í stað hollrar fæðu og máltíða. Geymist á þurrum stað við stofuhita, passið að pokinn sé lokaður almennilega. Ráðfærið ykkur við lækni ef þið teljið ykkur vera með undirliggjandi sjúkdóma eða kunnið að vera viðkvæm fyrir neyslu fæðubótarefna sem þessa.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar