Lýsing
Kreatín er lykilefni til að sækja aukinn árangur, sem líkaminn vinnur úr fæðu en oftast borðum við ekki nóg til að ná ákjósanlegu magni af efninu úr fæðunni og því velja margir að bæta um betur með inntökum á efni sem þessu. Við rannsóknir á kreatín monohydrate hefur komið í ljós að bæta má verulega árangur með sérstökum inntökum á því auk þess sem það dregur úr þreytu, eykur styrk og þrek, og síðast en ekki síst er það talið draga úr líkum á meiðslum.
Skömmtun: 4 töflur/4000mg, 1 sinni á dag fyrir æfingar.
Geymsla: Geymist á þurrum og svölum stað þar sem born ná ekki til.
Magn í einingu: 216gr /120töflur / 60skammtar / 100% hreint kreatín Monohydrate / Creatine tabs
Athugið: Kreatín Monohydrate er fæðubót og kemur því ekki í stað hollrar fæðu.
Næringarupplýsingar:
1 Serving Size: 4g / 4Töflur | |||
Amount Per | 1 serving/5capsules | 100 g | %DV* |
Creatine Monohydrate | 4.5 g | 75 g | ** |
including creatine | 4 g | 66.6 g | ** |
* Percentage of Daily Value per one full serving. ** Daily Value is not established. |
|||
Innihaldsefni: Creatine monohydrate, acidity regulator – citric acid, flavouring, sweetener – sucralose, colour – brilliant blue | |||
Varnaðarorð: May contain derivatives of :cereals containing gluten ,soybeans, milk |
Umsagnir
Engar umsagnir komnar