Creatine Monohydrate 250gr – Kreatín án bragðs

2.990 kr.

Kreatín er án efa eitt vinsælasta bætiefni íþróttamanna í dag, enda ekki að ástæðulausu. Þetta frábæra efni eykur kraft og þrek til muna, hefur tilhneigingu til að verja gegn meiðslum og ætti að vera partur af æfingum allra sem hafa það að markmiði að stækka vöðva og auka við styrk sinn enda stækkar kreatín vöðvafrumur líkamans svo um munar. Gott er að bæta 1 skammti (5gr) af kreatíni við prótein eftir æfingar til að hámarka virknina.

  • Kreatín monohydrate duft
  • Eykur sprengikraft
  • 5g af kreatíni í skammti
  • Stærð: 250gr / 50 skammtar

Ekki til á lager

Vörunúmer: 5055534302002 Flokkar: , Merki:

Lýsing

Creatine Monohydrate er eitt af mest rannsökuðustu fæðubótarefnum í heiminum og hefur sýnt fram á virkni og öryggi í fjölmörgum tilraunum. Íþróttafólk sem að stundar íþróttir þar sem að sprengikraftshreyfingar við mikið álag eru algengar geta aukið afköst með inntöku kreatíns. Því getur Creatine Monohydrate hjálpað fjölda íþróttafólks eins og t.d. Þeim sem stunda lyftingar af krafti, spretthlaupara, fótboltakappa o.s.frv.

Creatine Monohydrate er að finna í ýmsu kjöti og fisk (3-7g per kg). Hinsvegar þarf að borða svakalegt magn af kjöti eða fisk til þess að fá inn nægan skammt af Creatine Monohydrate svo það fari að telja. Því er afar vinsælt að fá inn Creatine Monohydrate aukalega í duft eða pilluformi.

Við mælum með því að taka 5g af Creatine Monohydrate 1-2 sinnum á dag, helst með mat eða einhvers konar kolvetnaupplausn.

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Be the first to review “Creatine Monohydrate 250gr – Kreatín án bragðs”

Þér gæti einnig líkað við…