Black Wolf – Lemon

3.990 kr.

  • Fjölþætt blanda 17 virkra efna
  • Hvetur og eflir orku fyrir æfingar
  • Undirbýr líkamann fyrir bestur æfingar
  • Tryggir orku fyrir hámarks-áreynslu út æfinguna
  • Ógnahröð upptaka og áhrifin kicka strax inn
  • Hentar bæði þol og styrktaríþróttafólki

Black Wolf Preworkout’ið sér algjörlega um að koma æfingastuðinu- og orku-rush’inu þínu í hæstu hæðir ásamt því að dólga upp einbeitinguna. Flókin blanda árangursríkra innihaldsefna vekur í þér úlfinn og keyrir upp pumpið. Black Wolf færir afkastagetuna og frammistöðuna í nýjar víddir.

2 á lager

Vörunúmer: 5907368855035 Flokkur:

Lýsing

Black Wolf Preworkout’ið er hlaðin blanda 17 virkra innihaldsefna sem undirbúa kroppinn fyrir hámarks afköst æfinganna. Blandan inniheldur 200mg af koffíni, Kreatín, amínósýruna beta-alanín, L-aginín ásamt fleiri hressilegum efnum sem gera munu þetta preworkout að þínu uppáhalds.  Þetta preworkout inniheldur synephrine sem styður niðurbrot á fitu ásamt góðri blöndu B-vítamína.

Innihaldsefni:
Beta-alanine, creatine monohydrate, L-arginine, acidity regulator: citric acid, minerals (calcium salts of orthophosphoric acid, magnesium carbonate), L-tyrosine, aroma (multifruit), bitter orange extract (Citrus aurantium), aroma (blackcurrant), caffeine, raspberry extract (Rubus idaeus) (5% raspberry ketones), flavor (lemon), sweeteners: acesulfame K and sucralose, vitamins (thiamine mononitrate, riboflavin, nicotinamide, d-pantothenate calcium, pyridoxine hydrochloride, D-biotin, pteroylmonoglutamic acid, cyanocobalamin), anti-caking agent – silica, colourants: brilliant blue (black currant), carmine (multifruit and black currant), quinoline yellow (lemon) – can have an adverse effect on the activity and attention of children.

Nutritional values 1 serving (10g)
Beta-alanine 2,5 g
Creatin monohydrate 2 g
L-Arginine 2 g
L-Tyrosine 200 mg
Rapsberry extract (5 %rapsberries ketones) 400 mg
Bitter orange extract 300 mg
Caffeine 200 mg
Vitamin B1 2,2 mg
Vitamin B2 2,8 mg
Niacin (Vitamin B3) 32 mg
Pantothenic acid (Vitamin B5) 12 mg
Vitamin B6 2,8 mg
Biotin (Vitamin B7) 100 µg
Folic acid (Vitamin B9) 400 µg
Vitamin B12 5 µg
Calcium 120 mg
Magnesium

Þetta efni er eingöngu ætlað einstaklingum sem náð hafa 18ára aldri, hendar ekki barnshafandi konum eða konum með barn á brjósti.  Þá er þetta ekki efnið sem fólk með hjartasjúkdóma myndi vilja taka, og það er ekki heldur ætlað fólki með lifrarsjúkdóma, sykursýki, geðsjúkdóma, öndunarfærasjúkdóma eða almennt viðkvæmum einstaklingum.

Þá er ekki mælt með að blanda þetta efni saman við áfengi, og samhliða notkun þessa efnis væri skynsamlegt að draga úr neyslu annarra koffín-gjafa.

Efnið á það til að kögglast upp í umbúðunum. Þetta er í raun eðlilegt með tilliti til eðlis duftsins og hefur ekki áhrif á gæði eða virkni vörunar.  Einfaldast er að hræra upp í dollunni og þá er varan aftur tilbúin og hæf til notkunar.

Varan getur innihaldið snefil af mjólk, soyja, eggjum og hnetum.

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Be the first to review “Black Wolf – Lemon”

Þér gæti einnig líkað við…