Prótein Pönnuköku-mix 760gr – Vanilla

4.490 kr.

Þegar maður hélt að væri ekki hægt að gera protein-inntökurnar skemmtilegri, þá kom þetta pönnukökumix úr prótein-himnaríki. Það er ekki ofsögum sagt að þessi pönnukökublanda er lóðbeint úr “efstu hillunni” bæði hvað varðar bragð og gæði.  Sumt gerir bara lífið einfaldlega betra!

Ekki til á lager

Vörunúmer: 5999105906643 Flokkur:

Lýsing

Einn skammtur af þessari gómsætu “eftirréttablöndu” inniheldur 12gr af próteini, 17gr af kolvetnum, 1,8gr af fitu og 137kcal í 40gr skammti.

Næringargildi

Skammtastærð: 40g Servings in product: 19 (760 g)
100 g 40 g RDS%*
Orka 1444 kJ/342 kcal 578 kJ/137 kcal 6.8%
Fita 4.4 g 1.8 g 2.5%
– Þ.a. mettuð 1.7 g 0.7 g 3.5%
Kolvetni 41 g 17 g 6.4%
– þ.a. sykur 8.1 g 3.2 g 3.6%
Trefjar 6.7 g 2.7 g -%
Prótein 31 g 12 g 24%
Salt 1.02 g 0.41 g 9.6%
*RDS%: tekur mið af meðal-manneskju (8400 kJ/2000 kcal).

Magn í sölueiningu: 760gr
Magn í skammti: 40gr

Innihaldsefni:
Gróft haframjöl, mysu-prótein (concentrate) unnið úr mjólk.  Bætt lecithini úr sólblómum, maltódextrin, eggjahvítu-duft, mjólkurduft, lyftiduft (sodium carbonates, diphosphates), kornsterkja, bragðefni, borðsalt, sýrustillir (sítrónusýra), micellar casein protein, sætuefnin acesulfame K og sucralose.

Varan er til fæðubótar og kemur því ekki í staðinn fyrir hollt og gott matarræði, en er fullkomin viðbót þegar það á við.  Alltaf skal ráðfæra sig við lækni ef vafi leikur á um hvort neyta eigi fæðubótarefna.

Þér gæti einnig líkað við…