Super Protein Breakfast, hafra 300gr – Jarðaberja

790 kr.

Activlab Súper Prótein Morgunmatur með höfrum og hrísgrjónaflögum er tilvalinn morgunverður fyrir þá sem vilja byrja daginn sem allra best, bæði næringarlega en einnig gleðja hjartað. Haframjöl og hrísgrjónaflögur með frostþurrkuðum ávöxtum og chiafræjum bragðast hreint út sagt dásamlega og gefa hárrétta orku. Blandan inniheldur ekki viðbættan sykur en er bætt vítamínunum B1 og B3, sem stuðla að eðlilegum orkuefnaskiptum, en fyrir utan alla kosti hafranna, chia’s og hrísgrjóna-flaganna er þessi morgunblanda hlaðin steinefnum (magnesíum, sink, járn, mangan, fosfór).
Við vörum næstum því fólk við að prófa þetta, því þetta er svo hryllilega gott að þig langar að taka morgunverðinn fimm sinnum á dag.

 

  • Í blöndunni er hágæða mysuprótein
  • Blandan er rík af BCAA aminósýrum
  • Kolvetnagjafar eru hafrar og hrísgrjón
  • Hjálpar til við að forma líkamann
  • Styður aukningu á vöðvamassa og styrk
  • Hinn fullkomni holli morgunverður

3 á lager

Vörunúmer: 5907368831466 Flokkur:

Lýsing

Þetta má bæði hræra upp með heitu vatni og gera graut, en svo er líka svakalega gott og fljótlegt að hella bara mjólk eða undanrennu út á þetta og borða eins og annað morgunkorn.  Þar að auki er auðvelt að skutla svona í morgun-hristinginn til að keyra upp næringargildin.

 

Næringargildi 100 g 50 g 50 g + 100 ml léttmjólk
Orka 1578 kJ / 373 kcal 789 kJ / 187 kcal 975 kJ / 231 kcal
Fita

Þ.a.mettuð

4,4 g

1,0 g

2,2 g

0,5 g

3,7 g

1,5 g

Kolvetni

Þar af sykrur… ekki sykur..

70,4 g

4,6 g

35,2 g

2,3 g

39,9 g

7,0 g

Trefjar 6,0 g 3,0 g 3,0 g
Prótein 10,0 g 5,0 g 8,0 g
Salt 0,33 g 0,17 g 0,27 g
Micros
B1 Vítaín 0,28 mg (25%*) 0,14 mg 0,18 mg
Magnesíum 82,8 mg (22%*) 41,4 mg 51,4 mg
Phosphorus 246 mg (35%*) 123 mg 214 mg
Sink 2,18 mg (22%*) 1,09 mg 1,50 mg
Járn 2,55 mg (18%*) 1,28 mg 1,32 mg
Mangan 2,18 mg (109%*) 1,09 mg 1,09 mg

* % ráðlagður dagskammtur

Innihaldsefni:  Haframjöl60%, Hrísflögur 30%, maltodextrin, Frostþurrkaðir ávextir 0.5%, bragðefni, Whey prótein concentrate 0.1% (unnið úr mjólk), Soya protein isolate, collagen Vatnskilið 0.1%, Sætuefni – sukralósi, salt.

Athugið: Varan er til fæðubótar og kemur því almennt ekki í stað heilsusamlegs matarræðis.

 

 

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Be the first to review “Super Protein Breakfast, hafra 300gr – Jarðaberja”

Þér gæti einnig líkað við…