Lýsing
Þetta má bæði hræra upp með heitu vatni og gera graut, en svo er líka svakalega gott og fljótlegt að hella bara mjólk eða undanrennu út á þetta og borða eins og annað morgunkorn. Þar að auki er auðvelt að skutla svona í morgun-hristinginn til að keyra upp næringargildin.
Næringargildi | 100 g | 50 g | 50 g + 100 ml léttmjólk |
Orka | 1578 kJ / 373 kcal | 789 kJ / 187 kcal | 975 kJ / 231 kcal |
Fita
Þ.a.mettuð |
4,4 g
1,0 g |
2,2 g
0,5 g |
3,7 g
1,5 g |
Kolvetni
Þar af sykrur… ekki sykur.. |
70,4 g
4,6 g |
35,2 g
2,3 g |
39,9 g
7,0 g |
Trefjar | 6,0 g | 3,0 g | 3,0 g |
Prótein | 10,0 g | 5,0 g | 8,0 g |
Salt | 0,33 g | 0,17 g | 0,27 g |
Micros | |||
B1 Vítaín | 0,28 mg (25%*) | 0,14 mg | 0,18 mg |
Magnesíum | 82,8 mg (22%*) | 41,4 mg | 51,4 mg |
Phosphorus | 246 mg (35%*) | 123 mg | 214 mg |
Sink | 2,18 mg (22%*) | 1,09 mg | 1,50 mg |
Járn | 2,55 mg (18%*) | 1,28 mg | 1,32 mg |
Mangan | 2,18 mg (109%*) | 1,09 mg | 1,09 mg |
* % ráðlagður dagskammtur
Innihaldsefni: Haframjöl60%, Hrísflögur 30%, maltodextrin, Frostþurrkaðir ávextir 0.5%, bragðefni, Whey prótein concentrate 0.1% (unnið úr mjólk), Soya protein isolate, collagen Vatnskilið 0.1%, Sætuefni – sukralósi, salt.
Athugið: Varan er til fæðubótar og kemur því almennt ekki í stað heilsusamlegs matarræðis.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar