Lýsing
Upplausn úr jurtinni Horsetail (Jurt: Equisetum arvense) hefur í margar aldir verið notað sem náttúrulyf og er áhrifa þessarar jurtar getið frá tímum grikkja og rómaveldis. Auk þess að gera töfra fyrir hár, húð og neglur er þetta náttúrumeðal talið styrkja bein og vinna gegn beinþynningu. Þá hefur það gjarnan verið talið hafa vatnslosandi áhrif sem margir telja að sé gott mál.
Við mælum með að þau sem vilja lesa meira um horsetail smelli hér
Innihaldsefni: Biotin, Espinosilla Extract, Bamboo Extract, Silicon and Ginko Biloba
Skammtur: 3hylki í boxinu / 1 tafla á dag.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar