Lýsing
Ráðlagður dagskammtur: 4 hylki í “deilanlegum” skömmtum, helst fyrir æfingu.
Ath: Ekki fara yfir ráðlagðan dagskammt til neyslu á daginn. Ekki er mælt með að nota fæðubótarefni í staðinn fyrir fjölbreytt og gott mataræði. Vegna koffíninnihalds 100 mg (4 hylki) hentar varan ekki fyrir ung börn, barnshafandi og mjólkandi konur eða fólk sem er viðkvæmt fyrir koffíni. Neysla beta-alaníns getur valdið náladofa, sem þó er algerlega skaðlaus aukaverkun. Geymið þar sem lítil börn og kettir ná ekki til. Geymið á þurrum stað við allt að 25 gráður á Celsíus. Efnið þolir ekki frost.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar