Lýsing
Meira er af járni en öðrum steinefnum í blóðinu. Mikilvægasta hlutverk þess er framleiðsla blóðrauða og vöðvarauða ásamt súrefnisbindingu rauðra blóðkorna. Járn er nauðsynlegt fyrir vöxt, heilbrigt ónæmiskerfi, orku og þrek.
Járnskortur
Járnskortur er einn algengasti næringarefnaskortur í heiminum og snertir u.þ.b. 25% jarðarbúa. Það eru þó nokkur vel þekkt og algeng einkenni járnskorts sem gott er að vera vakandi yfir:
- Orkuleysi
- Svimi & slappleiki
- Hjartsláttartruflanir
- Föl húð
- Andþyngsli
- Minni mótstaða gegn veikindum
- Handa- og fótkuldi
Umsagnir
Engar umsagnir komnar