Lýsing
Prótein er nauðsynlegt næringarefni sem gegnir lykilhlutverki í starfsemi mannslíkamans. Það er byggingarefni vefja líkama okkar, sérstaklega vöðva.
Prótein úr dýraríkinu, eins og mysuprótein, hafa afar hátt líffræðilegt gildi sem gerir líkamanum kleift að nýta þau á skilvirkan hátt í vöðvauppbyggingu og endurnýjun vöðva. Hins vegar er mysuprótein ekki lausn fyrir þá sem kjósa vegan lífsstíl eða glíma við einhvers konar fæðuóþol.
Næringargildi
Vegan Prótein | |
1 skammtur 25 g |
|
Orka | 92 kcal |
Fita | 0,9 g |
Þ.a mettaðar fitusýrur | 0,2 g |
Kolvetni | 1,8 g |
– þ.a. sykrur | 0,2 g |
Trefjar | 1,2 g |
Prótein | 19 g |
Salt | 0.4 g |
Magn í sölueiningu: 500gr
Innihaldsefni:
Innihald: Ertupróteinisolat, hýðishrísgrjónapróteinisolat, bragðefni (bananakrem), matarsalt, sætuefni (asesúlfam K, súkralósi), þykkingarefni (xantangúmmí), graskerspróteinþykkni.
Varan er til fæðubótar og kemur því ekki í staðinn fyrir hollt og gott matarræði, en er fullkomin viðbót þegar það á við. Alltaf skal ráðfæra sig við lækni ef vafi leikur á um hvort neyta eigi fæðubótarefna.