Clear Whey isolate – Pineapple Paradise 400gr

4.990 kr.

Í Swedish Supplements Clear Whey Isolate færðu hágæða prótein í ljúffengum og skemmtilegum drykk.

 

  • Tært ofur-síað og einangrað prótein sem blandast vel
  • Andstyggilega bragðgott
  • Hátt próteininnihald í hverjum skammti
  • Lágt bæði í fitu og kolvetnum
  • Frískandi bragð og fislétt í maga
  • Lágt í laktósa

5 á lager

Vörunúmer: 7350069385420 Flokkur:

Lýsing

Clear próteinin eru um þessar mundir afar vinsæl á bætiefna-markaðnum. Hér býður Swedish Supplements upp á  upp á vandaða nýjung í frábæra vörulínu sína,  hressandi viðbót við hina hefðbundnu próteindrykki. Með ofursíuðu og einangruðu mysupróteini gefur Clear Whey 400g létta og frískandi prótein-upplifun, fullkomna bæði fyrir og eftir æfingar, en einnig sem millimála-valkost yfir daginn. Létt og tær áferð þessarar djúsblöndu og ávaxtabragð líkist hreinum safa eða íþróttadrykk frekar en klassískum og oft „kremuðum“ próteinhristing.

Clear Whey er vinsælt hjá þeim sem leita að ferskum próteindrykk í stað þyngri tilfinningar við neyslu hefðbundinna hristinga. Clear whey er auðvelt að blanda, bragðast vel og hentar bæði þeim sem æfa grimmt, og þeim sem vilja bara auka hlutfall próteina í fæðuinntökum sínum. Með Swedish Supplements Clear Whey færðu hágæða prótein í ljúffengum og skemmtilegum drykk!

 

Innihaldsefni: Volactive® UltraWhey Ofursíað og einangrað Pure Instant (Mysuprótein unnið úr mjólk) 88%, ýruefni (Sólblóma lesitín), Sýrustillandi efni (Sítrónusýra, Natríum bikarbónat), bragðefni, Sætuefni (E 950, E 951*), sveiflujafnari (Kísildíoxíð), litarefni (rauðrófu-roði).

Næringargildi eftir bragðtegundum:

Watermelon Slush per 100gr Per 25gr – 1skammtur
Orka 1360Kj / 325Kcal 340Kj / 81Kcal
Fita 0.3gr 0.1gr
Þ.a. mettuð 0.2gr 0.1gr
Kolvetni 0.4gr 0.1gr
Þ.a. Sykrur 0.4gr 0.1gr
Prótein 80gr 20gr
Salt 1gr 0.3gr
Berrylicious per 100gr Per 25gr – 1skammtur
Orka 1360Kj / 325Kcal 340Kj / 81Kcal
Fita 0.3gr 0.1gr
Þ.a. mettuð 0.2gr 0.1gr
Kolvetni 0.4gr 0.1gr
Þ.a. Sykrur 0.4gr 0.1gr
Prótein 80gr 20gr
Salt 0.8gr 0.2gr
Frozen Raspberry per 100gr Per 25gr – 1skammtur
Orka 1419Kj / 339Kcal 355Kj / 85Kcal
Fita 0.3gr 0.1gr
Þ.a. mettuð 0.2gr 0.1gr
Kolvetni 1gr 0.3gr
Þ.a. Sykrur 0.5gr 0.1gr
Prótein 80gr 20gr
Salt 1gr 0.25gr
Peach Ice Tea per 100gr Per 25gr – 1skammtur
Orka 1378Kj / 324Kcal 355Kj / 85Kcal
Fita 0.3gr 0.1gr
Þ.a. mettuð 0.2gr 0.1gr
Kolvetni 0.5gr 0.1gr
Þ.a. Sykrur 0.5gr 0.1gr
Prótein 80gr 20gr
Salt 0.9gr 0.25gr
Pineapple Paradise per 100gr Per 25gr – 1skammtur
Orka 1378Kj / 324Kcal 355Kj / 85Kcal
Fita 0.3gr 0.1gr
Þ.a. mettuð 0.2gr 0.1gr
Kolvetni 0.5gr 0.1gr
Þ.a. Sykrur 0.5gr 0.1gr
Prótein 80gr 20gr
Salt 0.9gr 0.25gr
Passionfruit per 100gr Per 25gr – 1skammtur
Orka 1360Kj / 325cal 355Kj / 85Kcal
Fita 0.3gr 0.1gr
Þ.a. mettuð 0.2gr 0.1gr
Kolvetni 0.4gr 0.1gr
Þ.a. Sykrur 0.4gr 0.1gr
Prótein 80gr 20.04gr
Salt 1gr 0.26gr
Lemon Lime per 100gr Per 25gr – 1skammtur
Orka 1355Kj / 324cal 339Kj / 81Kcal
Fita 0.3gr 0.1gr
Þ.a. mettuð 0.2gr 0.1gr
Kolvetni 0.4gr 0.1gr
Þ.a. Sykrur 0.4gr 0.1gr
Prótein 80gr 20gr
Salt 0.4gr 0.1gr


Athugið að um er að ræða fæðubótarefni sem ekki kemur í staðinn fyrir heilsusamlegt matarræði. Alltaf skal hafa samband við lækni ef vafi leikur á um hvort taka eigi vörur sem þessar. Varan er ekki ætluð börnum eða gæludýrum. Nei, ekki heldur gullfiskum.

Þér gæti einnig líkað við…