De Luxe Gainer 3kg Súkkulaði

6.990 kr.

Massaduftið De Luxe Gainer frá Activlab er hágæðablanda próteina og kolvetna sem gerir þér kleift að þyngjast og auka vöðvamassann á bragðgóðan og skilvirkan hátt. Auðgaðu matarræðið þitt með þessu framúrskarandi vöðvabensíni því hún inniheldur massagóða blöndu efna sem láta hlutina gerast.

Blandast frábærlega, bragðast enn betur.

4 á lager

Magn í einingu: 3kg / 30 skammtar

Skammtastærð: 1 sléttfull skeið / 100gr

Blöndun: 1-4 skeiðar í 200-400ml mjólk eða vatn

 

Næringargildi í 100gr

Energy value 1658 kJ / 391 kcal
Fat 2.3 g
including saturated fatty acids 1.5 g
Carbohydrates 72 g
including sugars 11 g
Protein 20 g
salt 0.27 g

Innihaldslýsing:

Jarðaberja: maltodextrin, whey protein concentrate (from milk), buttermilk powder (from milk), flavors, strawberry powder 0.1%, thickener: xanthan gum, sweetener: sucralose, color: powdered beet juice concentrate.

Vanilla: maltodextrin, whey protein concentrate (from milk), buttermilk powder (from milk), flavors, vanilla powder 0.1%, thickener: xanthan gum, sweetener: sucralose, color: carotenes.

Súkkulaði: maltodextrin, whey protein concentrate (from milk), powdered buttermilk (from milk), cocoa powder, flavors, 0.1% chocolate shavings, thickener: xanthan gum, sweetener: sucralose, color: ammonia caramel.

Athugið að gainer er til fæðubótar en kemur ekki algjörlega í stað heilsusamlegra máltíða. Geymist þar sem börn og dýr ná ekki til.

Getur valdið viðreksri og óvinsældum tengdum aftansöng og prumpulykt.