Meltingar ensím – Element Digestive Enzymes 90hylki
3.490 kr.
Meltingar Ensím úr ELEMENTS línunni er byggð á vörumerkinu DigeZyme® en það eru ensíma-keðjur sem eru ekki úr dýraríkinu. Varan samanstendur því af α-amýlasa (melting kolvetna, sterkju), hlutlausum próteasa (próteinmelting), laktasa (melting laktósa), lípasa (melting fitu), sellulósa (sellulósa melting).
Varan er ætluð fólki sem vill styðja við meltingu og stórbæta frásog fæðu.
Ekki til á lager
ELEMENTS Meltingarensím nota sérstakar hylkiskeljar sem verja ensímin gegn magasafa. Þetta skiptir sköpum fyrir virkni þeirra, því til að geta sinnt hlutverki sínu á áhrifaríkan hátt verða þau að fara í gegnum magann fylltan af sýru, sem myndi vanalega gera þau óvirk. Garnahúðun verndar ensím á áhrifaríkan hátt gegn þessu fyrirbæri og með þessari aðferðarfræði brotna hylkin aðeins niður í smáþörmunum, þ.e. þar sem þau gegna hlutverki sínu. Þessu er vert að gefa gaum þegar skoðaðar eru sambærilegar vörur.
Næringarupplýsingar í 1 hylki á dag sem er dagskammtur.
Amylase 7200 DU
Protease 1800 PC
Lactase 1200 ALU
Cellulase 330 CU
Lipase 60 FIP
Innihaldsefni: DigeZyme® meltingarensímfléttur (amýlasi, próteasi, sellulasi, laktasi, lípasi), inúlín, fylliefni: örkristallaður sellulósi, kekkjavarnarefni: magnesíumsölt fitusýra, hylki (hlaupefni: hýdroxýprópýlmetýlsellulósa, gellangúmmí).