Project X Preworkout Cola Craze
6.590 kr.
Project X Nootropic PWO dekkar allt sem gott prework‘out ætti að innihalda, en þessi samsetning tekur hlutina svo sannarlega skrefinu lengra og notar einnig einstök hráefni eins og Lions mane og Zynamite®. Hér hefur Swedish Supplements þróað algjörlega einstaka vöru fyrir þá sem eru að leita að því nýjasta í þróun preworkout‘a.
Samsetning preworkout‘a er nefnilega í stöðugri vöruþróun. Sumt er stöðugt og það eru innihaldsefnin sem mynda þennan fasta grunn í svona blöndum. Project X Nootropic PWO hefur þessvegna afar traustan burðarás og inniheldur öll þau grunnefni sem búast má við í gæðablöndum.
Project X inniheldur hvorki meira né minna en 13 virk efni, m.a. kreatín, beta-alanín, sítrullín og koffín, öllu blandað í þeim hárnákvæmu hlutföllum til að hámarka útkomuna. Auk þessara innihaldsefna mun notandi þessa preworkout‘s finna að það sem gerir þetta efni svo einstakt eru viðbótarefni á borð við Linons mane, citicoline, Zynamite® og Yerba Mate. Þessi innihaldsefni láta þessa vöru skera sig algjörlega úr hópi preworkout‘a með gríðarmikilli virkni.
Lions Mane eða sveppategundin ljónsmakki hefur í rannsóknum sýnt vísbendingar um að efnið hafi áhrif á andlega einbeitingu og árvekni, líkamlega frammistöðu, en einnig jákvæð áhrif á efnaskipti.
Citikolin er efnafræðilegt form kólíns og er talið öflugt „nótrópískt“ heilaheilsuefni eða heilafóðureins og við þekkjum það etv betur. það eykur virkni hvatbera í frumum og hækkar magn ATP. Áhrifin eru meiri fókus og orka á sama tíma. Zynamite® er síðan virkilega áhugavert efnasamband úr blöðum mangó-tjáa. Það er auðvitað náttúrulegt, og rannsóknir hafa sýnt þetta efni vera nootropískt, og bætandi fyrir íþróttaframmistöðu. Þetta er stutt af nokkrum klínískum rannsóknum. Zynamite® er þannig ætlað að örva andlega og líkamlega frammistöðu. Meðal ávinnings er lækkun á mjólkursýrumyndun í vöðvum, aukin súrefnisupptaka, og þannig hækkun á hámarksafköstum, sem hlýtur að vera það sem við öll viljum.
Lions Mane (Hericum Erinaceus)
- Yamabushitake mushroom (Hericium erinaceus) improved lipid metabolism in mice fed a high-fat diet
- Increase in muscle endurance in mice by dietary Yamabushitake mushroom (Hericium erinaceus) possibly via activation of PPARδ
- Anti-fatigue activities of polysaccharides extracted from Hericium erinaceus
- Dietary Supplementation of Hericium erinaceus Increases Mossy Fiber-CA3 Hippocampal Neurotransmission and Recognition Memory in Wild-Type Mice
- Composition and antioxidant activity of water-soluble oligosaccharides from Hericium erinaceus
Zynamite® (Mangifera indica L)
- Acute Effects of a Polyphenol-Rich Leaf Extract of Mangifera indica L. (Zynamite) on Cognitive Function in Healthy Adults: A Double-Blind, Placebo-Controlled Crossover Study
- Enhancement of Exercise Performance by 48 Hours, and 15-Day Supplementation with Mangiferin and Luteolin in Men
- Mangifera indica L. Leaf Extract in Combination With Luteolin or Quercetin Enhances VO 2 peak and Peak Power Output, and Preserves Skeletal Muscle Function During Ischemia-Reperfusion in Humans
- A Single Dose of The Mango Leaf Extract Zynamite ® in Combination with Quercetin Enhances Peak Power Output During Repeated Sprint Exercise in Men and Women
- Supplementation with a Mango Leaf Extract (Zynamite®) in Combination with Quercetin Attenuates Muscle Damage and Pain and Accelerates Recovery after Strenuous Damaging Exercise
14 á lager
Project X er nýjasta preworkout-snilldin frá Swedish Supplements. Það framkallar sterk og afgerandi áhrif á orku, einbeitingu, sprengikraft og vöðvapump. Þetta er preworkout fyrir þá sem vilja þetta litla EXTRA, sem þó skiptir svo miklu máli.
- 13 sérvalin innihaldsefni lóðbeint frá djöflinum.
- Áhrifin vara lengur.
- Lions Mane, Citikolin, Zynamite
- Glórulaust gott bragð
Lestu umfjöllun um Project X á Stack3d.com