Lýsing
Bacopa, eða Brahmi-jurtin hefur verið nokkuð töluvert rannsökuð í þeim tilgangi að sjá hvort inntökur á henni eða efni úr henni unnin hafi raunverulega áhrif á sjúkdóma eins og Alzheimer og aðrar heilabilanir. Einnig hefur verið skoðað í nokkrum smærri rannsóknum hvort Bacopa hafi áhrif á ADHD með mjög áhugaverðum niðurstöðum (sjá tilvísanir hér að neðan).
National Library of Medicine
Effects of a Standardized Bacopa monnieri Extract on Cognitive Performance, Anxiety, and Depression in the Elderly: A Randomized, Double-Blind, Placebo-Controlled Trial
https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC3153866/
https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/24682000/
National Library of Medicine:
An open-label study to elucidate the effects of standardized Bacopa monnieri extract in the management of symptoms of attention-deficit hyperactivity disorder(ADHD) in children
https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/24682000/