Lýsing
Allt sem hjálpar þér við að hætta að neyta nikótíns getur því ekki aðeins bjargað tannholdinu þínu, heldur einnig bjargað heilsu þinni og jafnvel lífi. Það er því til mikils að vinna þegar við náum að hætta að nota þessar skaðræðis-vörur.
Þegar við skoðum virkni á inntökum Kudzu sjáum við að þetta efni gerir það að verkum að þú hefur beinlínis minni lyst á áfengi og nikótín-vörum, og þannig nær fólk að kúpla sig niður í neyslunni og hætta.
Við hjá Fitnessvefnum erum endalaust að lesa okkur til og auka þekkinguna.Þessvegna viljum taka fram að við finnum engar ritrýndar rannsóknir sem sanna með afgerandi og óumdeilanlegum hætti þau atriði sem þetta náttúrulyf er sagt geta gert en vekjum athygli á því að afar fá náttúrulyf hafa verið rannsökuð í þaula með niðurstöður gefnum út í vísindatímaritum, en þar að leiðandi er ekki endilega þar með sagt að þau virki ekki. Þvert á móti þekkum við mörg dæmi hins gagnstæða og við mælum með þessari vöru fyrir þá sem vilja prófa, því það er til mikils að vinna ef þetta hjálpar fólki úr viðjum fíknar.
Við rákumst á nokkrar greinar varðandi rannsóknir og/eða umfjöllum varðandi Kudzu sem hægt er að kynna sér hér:
https://examine.com/supplements/kudzu/research/
https://www.uab.edu/uabmagazine/2009-articles/october/kudzu
Umsagnir
Engar umsagnir komnar