Lipid Support – 60 hylki

2.490 kr.

ELEMENTS LIPID SUPPORT er bætiefni sem byggt er á upplausn úr bergamot ávöxtum (Glóaldin / Citrus bergamia) og hvítlauksþykkni. Áhrif bergamot-pólýfenóla hafa verið viðfangsefni rannsókna vísindamanna og lækna í nokkur ár, sem í einhverjum tilfellum sjá þau sem náttúrulegan valkost gegn háum blóðþrýstingi.

2 á lager

Vörunúmer: 5907368800073 Flokkur:

Lýsing

Talið styrkja ónæmiskerfi líkamans, lækka kólesteról og draga úr blóðþrýstingi.  Sumar rannsóknir* staðfesta virkni þessa innihaldsefnis, ekki aðeins til að lækka slæmt kólesteról, heldur einnig til að auka magn góðs kólesteróls, sem er talið vera afar gagnlegt fyrir heilsuna.

Hylkiskelin inniheldur ekki gelatín og hentar fyrir vegan.

Innihaldsefni:
Bergamot ávaxtaþykkni (Citrus bergamia), hvítlaukslauks-upplausn (Allium sativum), kekkjavarnarefni – magnesíumsölt fitusýra, fylliefni – örkristallaður sellulósi, hylki (sellulósa, litarefni – títantvíoxíð).  Varan er vegan.

 Næringargildi 1skammtur (1 hylki)
bergamot fruit extract

-including polyphenols

Garlic extract

500mg

160mg

100mg

 

Ekki ætlað ófrískum einstaklingum, aðilum með börn á brjósti eða börnum.

Hér er á ferðinni bætiefni sem er ekki ætlað að koma í staðinn fyrir heilbrigt matarræði. Ávalt skal ráðfæra sig við lækni ef vafi leikur á hvort óhætt sé að taka bætiefni.


* Umfjöllun/niðurstöður rannsókna:

National Library of Medicine
Clinical application of bergamot (Citrus bergamia) for reducing high cholesterol and cardiovascular disease markers

https://pmc.ncbi.nlm.nih.gov/articles/PMC6497409/

 

MDPI (Multidisciplinary Digital Publishing Institute)
The Evaluation of Citrus bergamia Phytochemicals as Potential Cholesterol-Lowering Agents against HMG-CoA Reductase: An In Silico Molecular Docking Study †

https://www.mdpi.com/2673-9976/35/1/7#:~:text=Conclusions,phytochemical%20constituents%20observed%20in%20silico.

Þér gæti einnig líkað við…