Meltingar ensím – Element Digestive Enzymes 90hylki

3.990 kr.

Meltingar Ensím úr  ELEMENTS línunni er byggð á vörumerkinu DigeZyme® en það eru ensíma-keðjur sem eru ekki úr dýraríkinu.  Varan samanstendur því af α-amýlasa (melting kolvetna, sterkju), hlutlausum próteasa (próteinmelting), laktasa (melting laktósa), lípasa (melting fitu), sellulósa (sellulósa melting).

Varan er ætluð fólki sem vill styðja við meltingu og stórbæta frásog fæðu.

2 á lager

Vörunúmer: 5907368800486 Flokkur:

Lýsing

ELEMENTS Meltingarensím nota sérstakar hylkiskeljar sem verja ensímin gegn magasafa. Þetta skiptir sköpum fyrir virkni þeirra, því til að geta sinnt hlutverki sínu á áhrifaríkan hátt verða þau að fara í gegnum magann fylltan af sýru, sem myndi vanalega gera þau óvirk. Garnahúðun verndar ensím á áhrifaríkan hátt gegn þessu fyrirbæri og með þessari aðferðarfræði brotna hylkin aðeins niður í smáþörmunum, þ.e. þar sem þau gegna hlutverki sínu. Þessu er vert að gefa gaum þegar skoðaðar eru sambærilegar vörur.

Næringarupplýsingar í 1 hylki á dag sem er dagskammtur.

Amylase              7200 DU
Protease              1800 PC
Lactase                 1200 ALU
Cellulase             330 CU
Lipase                   60 FIP

Innihaldsefni: DigeZyme® meltingarensímfléttur (amýlasi, próteasi, sellulasi, laktasi, lípasi), inúlín, fylliefni: örkristallaður sellulósi, kekkjavarnarefni: magnesíumsölt fitusýra, hylki (hlaupefni: hýdroxýprópýlmetýlsellulósa, gellangúmmí).

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Be the first to review “Meltingar ensím – Element Digestive Enzymes 90hylki”

Þér gæti einnig líkað við…