Cutter – Brennslutöflur – 120hylki

3.990 kr.

Cutter var þróaður í samvinnu Swedish Supplements og atvinnu-vaxtarræktarmannsins Daniels „The Butcher“ Atterhagen.  Þessi efnasamsetning er hreint út sagt ótrúleg. Hún leysir vandamál sem flestir glíma við þegar þeir eru að minnka fitu, tilfinningar eins og hungur, þreytu og stuðleysi sem gerir dagana töluvert erfiðari og flóknari við þessar aðstæður. Núna kemur Cutter inn sem lausn á þessum vandmálum, fitubrennandi, örvandi, hitamyndandi og slær á hungurtilfinningu á skilvirkan og öruggan hátt sem mun gera fitutapið auðveldara.

Hátt koffín-innihaldið heldur uppi orkunni þinni sem gerir þér kleift af æfa af hörku þrátt fyrir að þú dragir úr orku-inntöku í fæðu. Til að gera hlutina einfaldari, þarftu bara að taka þetta efni inn að morgni og cutter’inn sér um restina.

4 á lager

Vörunúmer: 4350069381385 Flokkur:

Lýsing

VARÚÐ: Ekki gefa börnunum ykkar þetta í morgunmat, eða nokkurntíman yfirleitt, geymið þar sem þau ná ekki til, ekki ætlað brjóstmilkingum eða konum með barn í mallanum. Þá er þetta alls ekki ætlað hjartasjúklingum eða fólki með sjúkdóma sem ekki leyfa inntökur örvandi efna. Ráðfærðu þig við lækninn þinn ef þú ert í vafa með hvort þú eigir að taka þetta efni.  Gæludýrin þín mega heldur ekki taka þetta.

Content per recommended daily dose
per capsule per day dose
Caffeine Anhydrous 100 mg** 300 mg**
Green tea 100 mg** 300 mg**
Green coffee bean (chlorogenic acid) 50 mg** 150 mg**
Cayenne pepper 50 mg** 150 mg**
Coleus forskholii 25 mg** 75 mg**