Carbo Engine – Lemonade Lover

3.990 kr.

Taktu orkuna á nýtt „level“ með hinni einstöku kolvetnaformúlu Cellucarb™ sem fullkomnar og tryggir rétta blöndun ásamt upptöku á kolvetnum og steinefnum.

  • Hleður glýkógen-birgðir líkamans
  • Fer einstaklega vel í maga
  • Inniheldur öll helstu steinefni og sölt
  • Mismunandi & þrepaskiptur frásogstími á kolvetnunum

4 á lager

Lýsing

Hér er um að ræða frábærlega bragðgóð og hraðvirk kolvetni. Aðalorkuefni vöðvanna eru kolvetni og því er Carbo tilvalið sem orkugjafi fyrir krefjandi æfingar, langar hjólreiðar, hlaup eða sem hleðsla fyrir kroppinn þegar hann þarf á að halda.

Carbo frá Swedish Supplements hefur það framyfir sambærilegar vörur að vera samsett úr ólíkum tegundum kolvetna sem frásogast á misjöfnum hraða sem stuðlar að jafnri orku-inntöku. Þar að auki inniheldur Carbo mikilvæg steinefni sem gjarnan tapast við stíft líkamlegt álag. Cellucarb™ tryggir þessa fullkomnu blöndu kolvetna og steinefna og Swedish Supplements kemur því hér með næstu kynslóð kolvetna og steinefna fyrir stórátökin.

Carbo er hægt að nota sem kolvetnahleðslu fyrir krefjandi keppni og skal þá hlaða í 3 daga fyrir tiltekin viðburð en einnig er hægt að nota vöruna sem íþróttadrykk yfir daginn í því magni sem kolvetnaþörf hvers og eins segir til um.

Til að hámarka árangur Carbo er tilvalið að blanda því saman við amínósýrur eða kreatín.

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Be the first to review “Carbo Engine – Lemonade Lover”

Þér gæti einnig líkað við…