Beta Caroten – Beta Karótín

2.990 kr.

Beta karótín er vatnsleysanlegt andoxunarefni sem er að finna í ýmsum jurtum og grænmeti sem breytist eftir þörfum líkamans í A-vítamín. Karótín er rautt að lit og er efnið sem gefur gulrótunum lit og gerir laxinn bleikann. Karótín hjálpar til við að byggja upp húðina og ver frumur líkamans fyrir öldrun, minnkar áhættuna á sólbruna og húðin helst sólbrún lengur. Þar sem þetta bráðsniðuga andoxunarefni er þeim kostum gætt að geta umbreyst í A-vítamín í líkamanum er það mikilvægt fyrir heilbrigði augna.

Vegna mikilla andoxunaráhrifa hefur karótínið einnig jákvæð áhrif á þol og úthald og er því gjarnan notað af íþróttafólki víða um heim.

Nældu þér því í Beta Karótín og vertu með glóandi fallega og sólbrúna húð allt árið í kring sem og heilbrigð augu og góða sjón!

4 á lager

Vörunúmer: 7350069383112 Flokkur:

Lýsing

Beta karótín er vatnsleysanlegt andoxunarefni sem er að finna í ýmsum jurtum og grænmeti sem breytist eftir þörfum líkamans í A-vítamín. Karótín er rautt að lit og er efnið sem gefur gulrótunum lit og gerir laxinn bleikann. Karótín hjálpar til við að byggja upp húðina og ver frumur líkamans fyrir öldrun, minnkar áhættuna á sólbruna og húðin helst sólbrún lengur. Þar sem þetta bráðsniðuga andoxunarefni er þeim kostum gætt að geta umbreyst í A-vítamín í líkamanum er það mikilvægt fyrir heilbrigði augna.

Vegna mikilla andoxunaráhrifa hefur karótínið einnig jákvæð áhrif á þol og úthald og er því gjarnan notað af íþróttafólki víða um heim.

Nældu þér því í Beta Karótín og vertu með glóandi fallega og sólbrúna húð allt árið í kring sem og heilbrigð augu og góða sjón!

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Be the first to review “Beta Caroten – Beta Karótín”