HgH-night – Betri svefn

2.990 kr.

Fáðu far með miðnæturhraðlestinni til draumlands! HGH-Night er frábær blanda af Arginíni, taugaboðefninu GaBa, Maca og Zinki og þegar þessi efni mæta saman í náttfatateitið er góður nætursvefn töluvert öruggari.

3 á lager

Vörunúmer: 5907368827810 Flokkar: ,

Lýsing

Arginínið er amínósýra sem sinnir ýmsum lífefnafræðilegum aðgerðum mannslíkamans, svo sem að auka seytingu köfnunarefnisoxíðs eða nitur-oxíðs sem er nauðsynlegt fyrir útvíkkun æða og aukinn súrefnisflutning í æðakerfinu. Það talið örva framleiðslu HgH eða vaxtarhormónsins við líkamlega áreynslu.

Gaba er taugaboðefni eða Gamma-Amino-Butyric sýra sem talin er ýta okkur fyrr í djúpsvefn, og var upphaflega nýtt til fæðubótar til að jafn svefnhring eftir langar flugferðir og tímamismun, en á einhverjum tímapunkti uppgötvaðist að Gaba ýtir líka við seytingu á vaxtahormónalegri seytingu. Fólk sem tekur Gaba talar gjarnan um að það „sofi hraðar“ sem líklega kemur til vegna þess að svefninn verður fyrr djúpur og slökunin betri. Þetta efni er þó ekki slævandi í eðli sínu.

Maca er þekkt fyrir að auka styrk og kraft og notuðu hermenn Inkanna til að mynda maca fyrir löng ferðalög og bardaga. Maca duft er talið sérstaklega gott til þess að bæta frjósemi, kyngetu og auka kynhvöt bæði karla og kvenna. Maca er hlaðið hinum ýmsu andoxunarefnum. Andoxunarefnin hafa gríðarlega jákvæð áhrif á líkamann og stuðla til að mynda að hægari öldrun. Andoxunarefnin hafa einnig mikil bólgueyðandi áhrif á allan líkamann og hjálpa honum að losa sig við óæskileg efni sem koma í líkamann í gegnum slæmt mataræði, mengun og snertingu við slæm efni, til að mynda í snyrtivörum.

Ath: Varan getur innihaldið snefilefni Soya-bauna, hveitis og hneta. Varan hentar ekki ófrískum konum eða brjóstmylkingum og þetta efni er fæðubótarefni og kemur því ekki í staðinn fyrir hollt og gott matarræði.

Innihaldsefni:
Maca extract (Lepidium meyenii), arginine, ornithine hydrochloride, anti-caking substance: E470b, zinc diglycinate, shell: gelatine, dye: E171).

Inntökur:
3 hylki á æfingardögum, 2 hylki á dögum án æfinga.

Magn: í pakkningu: 60 hylki

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Be the first to review “HgH-night – Betri svefn”

Þér gæti einnig líkað við…