Lýsing
Kalíum stuðlar að réttri virkni taugakerfisins sem aftur hefur áhrif á hreyfigetu líkamans. Klóríð’ið eru frum-steinefna jónir sem viðhalda eðlilegu jafnvægi salta og vökva, Magnesíum kemur að orkubúskap og viðheldur réttum efnaskiptum í vatnsbúskapi líkamans, Kalsíum er það sama og kalk er mikilvægt fyrir myndun ensíma í líkamanum og hefur mikil áhrif á samdrætti vöðva og sending rafboða ásamt stjórnun hjartsláttar. Allir sem svitna mikið og æfa hart, ættu að kippa þessu inn í dagana sína.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar