Lýsing
Berberín ku einnig búa yfir fjölda annarra jákvæðra áhrifa, svo sem stuðla að heilbrigði taugakerfis, draga úr bólgum, bæta þarmaflóru og jafnvel hjálpa til við að koma í veg fyrir æðakölkun.
Þetta er samt eitt af þessum efnum sem við hjá Fitnessvefnum gerum okkur far um að alhæfa sem minnst um þegar kemur að raunverulegri virkni. Bæði vegna þess að berberine er umdeilt, lítið um vísindalegar rannsóknaniðurstöður sem raunverulega staðfesta meinta virkni þess og áhrif. Á samfélagsmiðlum hefur berberine jafnvel verið kallað “náttúrulegt Ozempic”, líklega vegna áhrifa á blóðsykurstjórnun auk þess sem einhverjar rannsóknir gefa vísbendingu um jákvæða virkni þess fyrir fólk með sykursýki, en þetta er eitt af þessum efnum sem er mjög eftirsótt, umtalað en eins og áður segir, umdeilt.
Hér að neðan er hægt að smella á hlekki þar sem hægt að að sjá niðurstöður rannsókna og sæmilega vitrænar umfjallanir og samantektir, og þá getur hver(t) fyrir sig etv myndað sér skoðun.
National Center For Complementary and Integrative Health
Samantekt/ Berberine and Weight Loss: What You Need To Know
https://www.nccih.nih.gov/health/berberine-and-weight-loss-what-you-need-to-know
National Library of Medicine
Efficacy of Berberine in Patients with Type 2 Diabetes
https://pmc.ncbi.nlm.nih.gov/articles/PMC2410097/
Science Direct
The effect of Berberine on weight loss in order to prevent obesity: A systematic review
https://www.sciencedirect.com/science/article/pii/S0753332220303292
Medical News today
Can berberine help with weight loss?
https://www.medicalnewstoday.com/articles/berberine-and-weight-loss