Shilajit Super Strong – Swanson 30hylki

1.795 kr.

  • 30 Hylki
  • 100mg í hverju hylki
  • Sterkt extrakt – að lágmarki 70% fulvic acid

3 á lager

Vörunúmer: 087614142142 Flokkar: ,

Lýsing

Eitt þekktasta náttúrlyf í læknisfræði hindúa, Ayurvedic læknisfræðinni í árþúsndir, shilajit er steinefnavax sem myndast í berglögum Himalayafjallanna. Það myndast við niðurbrot jurta í bergrásum fjallanna og pressast síðan út úr berginu sem þetta stefnefnaform. Shilajit er ríkt af snefilefnum sem og fulvínsýru. Í þessari fornu jurtalæknisfræði hindúa er shilajit til styrkingar ónæmiskerfisins auk hormónakerfis og hjálpar líkamanum að aðlagast og sigrast á skaðlegum áhrifum mismunandi streituþátta. Nýja ofur öfluga shilajit formúlan okkar inniheldur TruFulvic® , sem skilar hreinsuðu shilajit þykkni sem inniheldur að lágmarki 70% fulvínsýru – grunn náttúrulega þáttinn sem ber ábyrgð á ótrúlegum heilsufarslegum ávinningi shilajit.

Til gamans má geta þess að orðið „Ayurvedic“ er komið úr sanskrit, fornu indó-evrópsku tungumáli Indlands, samsett úr tveimur orðum, Ayur sem þýðir „Líf“ og „Veda“ sem merkir þekking. Þetta efni er af mörgum talið auka eða hækka magn testósteróns í mannslíkamanum, og er afar vinsælt um þessar myndir.

Þetta er fæðubótarefni og kemur að engu leyti í staðinn fyrir heilbrigt og gott matarræði. Ekki ætlað ófrískum einstaklingum eða aðilum með börn á brjósti.  Alltaf skal hafa samband við lækni ef vafi leikur á um hvort neyta eigi vörunnar.

Þér gæti einnig líkað við…